Taktu fortíðina með þér inn í framtíðina!
Við skönnum ljósmyndir, filmur og slides, yfirfærum myndbönd af DVD, MiniDV, VHS og VHS-C og hjálpum þér að sameina allar minningarnar þínar á einn öruggan stað.
Okkar þjónusta
Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu við stafræna yfirfærslu á gömlu myndefni og gögnum. Hafðu samband og við finnum bestu lausnina fyrir þínar minningar.
Við skönnum ljósmyndir, filmur og slides í hágæða upplausn og framkvæmum viðgerðir á skemmdum ef óskað er eftir því.
Nánari upplýsingar
Við yfirfærum myndbönd af gömlum miðlum yfir á stafrænt form sem auðvelt er að deila og varðveita.
Nánari upplýsingar
Við afritum gögn af geisladiskum (CD), DVD og floppydiskum yfir á stafrænt form.
Nánari upplýsingar
Verðreiknivél
Reiknaðu út kostnaðinn við að varðveita þínar minningar. Veldu fjölda og við sýnum þér áætlað verð.
Diskar





Myndir



Spólur




Engar vörur valdar
Þú getur áætlað fjöldann og við gefum þér svo tilboð í verkið.
Hafa samband
Hafðu samband við okkur til að fá nánari upplýsingar eða til að panta þjónustu.