Afritun gagna

Við afritum gögn af gömlum geisladiskum, DVD, floppydiskum og fleiri miðlum yfir á öruggt stafrænt form sem auðvelt er að geyma og deila.

Miðlar sem við tökum við

Geisladiskar (CD)

Geisladiskar (CD)

DVD & MiniDVDDVD & MiniDVD

DVD & MiniDVD

Floppydiskar

Floppydiskar

Svona fer ferlið fram

  1. Þú skilar miðlunum til okkar.
  2. Við skoðum miðlana og afritum gögnin.
  3. Ef ekki er hægt að lesa einhverjar skrár á miðlinum, munum við reyna að ná öllum byte-um skráarinnar og reyna að lagfæra hana þannig að hún opnist.
  4. Að lokinni afritun sendum við þér Dropbox hlekk eða afhendum gögnin á USB-lykli eða hörðum disk. eða harðan disk gegn gjaldi.

Afhending og skráarsnið

  • Við afhendum skrárnar í möppum merktum með nafni miðilsins. Við skoðum allar óskir á afhendingu.
  • Að lokinni yfirfærslu sendum við þér Dropbox hlekk svo þú getir sótt efnið þitt eða afhendum þér á USB-lykli eða hörðum disk. Við getum útvegað USB-lykil eða harðan disk gegn gjaldi.

Afgreiðslutími

Venjulegur afgreiðslutími er 5–10 virkir dagar frá móttöku miðla. Ef þú þarft gögnin á skemmri tíma, bjóðum við upp á flýtiþjónustu gegn aukagjaldi.

Öryggi og trúnaður

Við förum með öll gögn sem trúnaðarmál. Miðlarnir eru geymdir í læstu rými og skrárnar eru dulkóðaðar á meðan vinnslu stendur. Öll gögn sem afhent eru er eytt 30 dögum eftir afhendingu nema öðru hafi verið sérstaklega óskað eftir.